Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutfall vistfræðilegra gæða
ENSKA
ecological quality ratio
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Það leiðir af millikvörðuninni að gildi fyrir hlutföll vistfræðilegra gæða fyrir mörkin milli flokka vistfræðilegs ástands í flokkunarkerfum aðildarríkjanna eru til marks um jafngilt, vistfræðilegt ástand. Mismunur á gildum fyrir sama líffræðilega gæðaþáttinn skýrist af mismunandi aðferðum í hverju landi.

[en] As a result of the intercalibration exercise, the values of the ecological quality ratios for the boundaries between ecological status classes for the Member States classification systems should represent an equivalent ecological status. The differences in values for the same biological quality element are due to differences in national methods.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. október 2008 um að ákvarða gildi fyrir flokkun í vöktunarkerfi aðildarríkjanna á grundvelli niðurstaðna úr millikvörðun samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB

[en] Commission Decision of 30 October 2008 establishing, pursuant to Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council, the values of the Member State monitoring system classifications as a result of the intercalibration exercise

Skjal nr.
32008D0915
Aðalorð
hlutfall - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vistfræðilegt gæðahlutfall

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira